Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipgeng vatnale
ENSKA
inland waterways
DANSKA
indre vandvej, sejlbar vandvej, indenlandsk vandvej
SÆNSKA
inre vattenväg
FRANSKA
voie navigable, voie de navigation intérieure
ÞÝSKA
Binnenwasserstraße
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Sérhvert aðildarríki skal halda rétti sínum til að undanþiggja flutning á hættulegum farmi á skipgengum vatnaleiðum frá beitingu þessarar tilskipunar ef skipgengu vatnaleiðirnar á yfirráðasvæði þess tengjast ekki, með skipgengum vatnaleiðum, við vatnaleiðir annarra aðildarríkja eða ef flutningur á hættulegum farmi fer ekki fram á þeim.

[en] Each Member State should retain the right to exempt from the application of this Directive the transport of dangerous goods by inland waterway if the inland waterways in its territory are not linked, by inland waterway, to the waterways of other Member States, or if no dangerous goods are transported on them.

Skilgreining
[en] natural or artificial navigable inland body of water, or system of interconnected bodies of water, used for transport, such as lakes, rivers or canals or any combination of these (IATE, TRANSPORT, 2017)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/68/EB frá 24. september 2008 um flutning á hættulegum farmi á landi og skipgengum vatnaleiðum

Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 260, 30.9.2008, 13

[en] Directive 2008/68/EC of the European Parliament and of the Council of 24 September 2008 on the inland transport of dangerous goods

Skjal nr.
32008L0068
Aðalorð
vatnaleið - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður
ENSKA annar ritháttur
inland waterway

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira